Annað Farart. aukahl. Cardo Packtalk Scala rider
skoðað 116 sinnum

Cardo Packtalk Scala rider

Verð kr.

30.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

12. ágúst 2018 23:22

Staður

220 Hafnarfirði

 

Til sölu nýr og ónotaður samskiptabúnaður fyrir hjálma.
Um er að ræða Scala Cardo Packtalk bluetooth samskiptabúnað í hjálma, t.d. mótorhjólahjálma eða vélsleðahjálma.
Pakkningin inniheldur tækið sjálft sem fest er á hjálminn, stereo hátalarasett, hljóðnema og allt sem til þarf.
Hleðsla með USB
Bluetooth fyrir samskipti við aðra og/eða við GPS eða radarvara og einnig til að hlusta á tónlist úr símanum og til að hringja eða taka á móti símtölum á meðan á akstri stendur.
Innbyggt FM útvarp
Góður búnaður til að geta verið í símasambandi á meðan á akstri mótorhjóla, vélsleða og annara slíkra tækja stendur.
Nánari upplýsingar í síma 663-3600