Annað Farart. aukahl. 7,2KW WI-FI hleðslustöð
skoðað 770 sinnum

7,2KW WI-FI hleðslustöð

Verð kr.

78.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 19. desember 2020 21:24

Staður

200 Kópavogi

 

Nútímaleg og flott 7,2KW WI-Fi heimahleðslustöð með stórum LED skjá.

Fyrir typu 1 eða 2 plug í bíl.

Stór skýr skjár og hringlaga led ljós sem segir hvort stöð sé að hlaða eða ekki.

5 Metra áfastur kapall fylgir með.

32 Amper, 1 fasa fyrir heimili.

Stöðin er ný ónotuð enn í kassanum.

Hægt er að tengjast með síma appi til að sjá stöðu á hleðslu. Og til að stýra afli í stöðina.

CE merkt með innbyggðu öryggi.

Gott verð. Gerið verðsamanburð. Frí heimsending innan höfuðborgarsvæðis.

upplýsingar: urdarbrunnur@internet.is eða PM.