Annað Farart. aukahl. Nissan Leaf sætis framlengingar
skoðað 267 sinnum

Nissan Leaf sætis framlengingar

Verð kr.

20.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 6. júní 2021 18:34

Staður

225 Álftanesi

Þetta er bracket frá extendmyseat.com sem gefa meira fótapláss í Nissan Leaf. Er eitt sett þ.e. fyrir bæði bílstjóra- og farþegasætin. Ég var með þetta í 2016 bílnum hjá mér en þetta bracket á að passa í alla 2013 og nýrri Nissan Leaf. (líka 2018 og nýrri þar sem þeir eru sami bíllinn). Mjög einfallt að setja þetta í bílinn og algjör bylting fyrir hávaxna. Tekur bara nokkrar mínútur að skella þessu í bílinn.