Annað Farart. aukahl. Zero raf-hlaupahjól
skoðað 186 sinnum

Zero raf-hlaupahjól

Verð kr.

Tilboð
2

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 4. október 2024 19:07

Staður

112 Reykjavík

 

Zero 8 raf-hlaupahjól til sölu. SKOÐA ÖLL TILBOÐ
Hjólið fór upprunalega 35 km lengd er rafhlaða virkar núna ca 10/12km
(Fer eftir þyngd einstaklings, veðráttu sem og hvort mikið sé farið upp brekkur).
Framdekk er einnig sprungið og þyrfti að fara á versktæði til þess að skipta um blöðru.
Þar sem bæði rafhlaða og dekk eru ekki í fullkomnu lagi þá skoða ég öll tilboð.
Á hjólinu er ljós sem er smá beyglað.