Dekk / Felgur Farart. aukahl. 31'' Goodyear Wrangler DuraTrac
skoðað 428 sinnum

31'' Goodyear Wrangler DuraTrac

Verð kr.

160.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 16. júlí 2020 14:47

Staður

101 Reykjavík

 
Tegund Jeppadekk Stærð (tommur) 31

31x10.5x15LT" lítið sem ekkert notuð, framleidd í 37 viku 2016. ~14 mm eftir af munstri. Ónotuð gefin upp 14.3 mm djúpt munstur. Naglar.

Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu og 100 km nágrenni. Fyrir lengri heimsendingar (utan höfuðborgarsvæðis), verður að borga fyrirfram.

https://www.goodyear.com/en-US/tires/wrangler-duratrac/sizes-specs

Saldgæfar felgur fylgja 15x9": Miðjugat 108.1 mm, gatadeiling 5x139.7, ofsett ET-20.
Möguleiki að selja dekkin ódýrari án flegna.

Gatadeiling og miðjugat passa á t.d.:
Suzuki Jimny (allar kynslóðir), Vitara, Grand Vitara (2005 og eldri), XL-7 (2005 og eldri);
Daihatshu Feroza, Rocky;
Dodge Ram 1500 Van;
Sjá tæmandi lista yfir tegnudnir og árgerðir: https://sizemywheels.com/lz-pcd/5-139.7?dia=108.1

Gatadeiling passar á fleiri gerð. Sjá þráð yfir tegundir og árgerðir:
https://sizemywheels.com/lz-pcd/5-139.7