Dekk / Felgur Farart. aukahl. 255/50R19 Vetrardekk Michelin Cross Climate 2
skoðað 939 sinnum

255/50R19 Vetrardekk Michelin Cross Climate 2

Verð kr.

165.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 7. nóvember 2024 20:59

 
Tegund Vetradekk Stærð (tommur) 19

Til sölu Vetrardekk Michelin Cross Climate 2 í stærðinni 255/50R19. Dekk fyrir (Tesla Model Y) og fl tegundir.



Þetta eru ný dekk frá N1., Búið að keyra á þeim max 100km .

Michelin Cross Climate 2 er nýjasta fyrir norðlægar slóðir í Michelin fjölskyldunni og önnur kynslóð Cross Climate sem hefur farið sigurför um heiminn.. Michelin Cross Climate 2 það grípur vel í snjó og slabbi og því ert þú ekki stopp ef veðrið breytist snöggt. Aukið grip í vetrargripi miðað við forvera sinn. Þetta gera Michelin menn án þess að fórna líftíma eða auka renniviðnám þannig þú sparar þér eldsneyti og krónur þegar upp er staðið.