Farartæki Bátar / flugvélar 2010 Mazury 500 Open
skoðað 383 sinnum

2010 Mazury 500 Open

Verð kr.

3.990.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

17. janúar 2020 13:20

Staður

105 Reykjavík

 
Tegund Bátur

2010 Mazury 500 Open m/ Evinrude E-tec 75 hp

Lengd 5 metrar
Breidd 2.27 metrar
6 manna
Tveir stólar við stýris -console
Tvö bólstruð sæti aftast
Sundeck- bólstrað fremst
Bólstraðir púðar á öllum sætum
Niðurfellanlegt borð
Mælar- hraðamælir- snúningsmælir- trim/tilt mælir og bensínmælir
55 lítra innbyggður bensíntankur
“Sjálfhreinsandi” deck
5 góð geymsluhólf
2 verkfærahólf
Fenderar
Ankeri
Kaðlar
Siglingaljós
Lítil fánastöng
Service-lúga undir stýrispúlti
Góður rafgeymir

Mótor- 2010 Evinrude E-tec 75 alltaf fengið viðhald hjá viðurkenndum þjónustuaðilum og er eins og báturinn MJÖG lítið notaður með aðeins 88 klst notkun.
Virkilega skemmtilegur mótor með beinni innspýtingu , power trim/tilt bæði á mótornum sjálfum og að sjálfsögðu við stýrispúlt.

Kerra -2014 Tiki BP 1000 RB
Leyfð heildarþyngd 1000Kg
Hámarks burðargeta 731Kg
Kerran er með bremsum
Sjálfstillandi vöggu
3 kjölhjól
Sterkri og vandaðri vindu
Stálbretti ( sem má stíga uppá)
Góð ljós staðsett hátt svo það er óþarft að sökkva þeim við aflestun.
Kerruna er hægt að stilla til fyrir mismunandi báta.

Frábær bátur bæði fyrir fjölskyldutúra og í sportveiði á vötn og sjó, breiður og mjög stöðugur á sjó.

Ásett verð - 3.990.000kr allur pakkinn

Vetrarverð- 3.390.000kr allur pakkinn