Farartæki Bátar / flugvélar Bátur til sölu
skoðað 756 sinnum

Bátur til sölu

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 9. júlí 2020 21:01

Staður

110 Reykjavík

 
Tegund Bátur

Báturinn er smíðaður í Svíþjóð árið 2002, af gerðinni Utteren 6535, er 6,35 metrar á lengd. Skráður fyrir 7 manns. Er með Mercur innanborðs/utanborðs bensínvél og nær 36 mílna ganghraða á klst. Ný talstöð og nýtt Lowrance tæki fylgir sem og 7 sjálfuppblásandi björgunarvesti. Skráður dráttarvagn fylgir en heildarþyngd vagns og báts er 2000 kg. Auðvelt að sjósetja og taka upp. Vel útbúinn til veiða með góðri aðgerðaraðstöðu. Báturinn er í toppstandi og liggur við bryggju C í Snarfarahöfn. Nánari upplýsingar veitir Grímur Þ. Valdimarsson í síma 6161653 eða í gegnum póstfangið grimur.valdimarsson@me.com. Öllum tilboðum verður svarað.