Farartæki Bátar / flugvélar Eikar bátur 1985
skoðað 4708 sinnum

Eikar bátur 1985

Verð kr.

2.500.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 12. júlí 2022 18:17

Staður

200 Kópavogi

 
Tegund Bátur

Til sölu trébátur, eik og fura. Kerra fylgir.
Fastanúmer 6677
Smíðaður á Siglufirði 1985 af Jóni G Björnssyni og Birni Jónssyni, Einstaklega vel smíðaður
bátur. Vélin er Mitsubishi 85 model, 52 hp.
Gengur 6,6-7,2 mílur, mjög eyðslugrannur
Mesta lengd 8,63 m, breidd 2,86 m Bruttotonn 5,56 tonn.
Ávallt fengið topp umhirðu. Regluleg olíu og síuskipti. Máluð á hverju ári og er núna
nýmálaður. Rúllur og tæki geymd inni yfir veturinn. Verið á strandveiðum undanfarin ár. Er
núna skráður sem skemmtibátur.Undanfarin ár hefur margt verið endurnýjað. Gír tekin upp
fyrir 300þ 2014. Skipt um 5 bönd 2016. Ný siglingaljós að hluta 2016. Stýrishúsið stækkað
2016. Rafmagn tekið í gegn 2015 bæði 12v og 24v. Startgeymir síðan 2019 (185Ah) og
neyslugeymir síðan 2018. Nýjar rafm,töflur Nýjar háþrýsti stýrilagnir. Nýtt rofabox fyrir tæki,
ljós og fl. Nýtt ryðfrítt handrið á stýrishúsi. Nýtt rafmagn að rúllum.
Tæki og tól:
Inverter 600w keyptur 2017
Talstöð
ONWA KF-1067 dýptarmælit. Keyptur nýr 2015 ásamt botnstykki.
Garmin GPS nýtt 2016
Útvarp
AIS kerfi ásamt tölvu
Sjálfstýring 2016, nýjar lagnir, dæla og fl.
Línuspil og trekt.
2 sænskar rafmagnsrúllur 2011 (önnur fylgir með sem þarf að laga)
1 DNG rúlla virkar vel.
Nýlegt nælon á öllum rúllum
Fín kabyssa
Websto kynding (bilaður nemi)
2 kör 360 l
1 320 l
1 150 l
1 120 l
Blóðgunarkassi
Ný pústlögn frá vel 2016
Nýtt kælirör 2021
Alternator 1x12 V yfirfarin 2017
2x21V yfirfarin2017
Björgvinsbelti
Björgunarbátur 2010
3 björgunarbelti
Nýr Sjókælir
Báturinn skoðaður í ágúst 2020 (Hefur aldrei fengið athugasemd í skoðun)

Opin fyrir tilboðum og skiptum á alskonar dóti. t.d minni bát
Upplýsnigar í MSG eða : 8944122