Farartæki Bátar / flugvélar Fallegur bátur
skoðað 2300 sinnum

Fallegur bátur

Verð kr.

1.234.567
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

8. júlí 2019 17:40

Staður

450 Patreksfirði

 
Tegund Bátur

Allt nýtt rafmagn og allar lagnir ny tæki og yfirfarin vél. Kom ur skemmunni í april var í yfirhalningu í allan vetur. skipt um allt gólf öll bönd þil hurð mælaborð nyjir gluggalistar nyjir 4 stórir geymar og allt malað. Ganghraði er um 10.5 mílur tómur vél er perkins 84hp
Verð tilboð. Enn vill helst skipti á hraðskreðari strandveiðibát. Má vera sjúskaður
SL 8.64
Brúttótonn 5.51
Svara í skilaboðum 😊👍