Farartæki Bátar / flugvélar Fletcher spíttbátur
skoðað 720 sinnum

Fletcher spíttbátur

Verð kr.

990.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

4. desember 2019 23:20

Staður

600 Akureyri

 
Tegund Bátur

Fletcher spittbátur til sölu, 490cm á lengt, 70 hö yamaha mótor 2004 sem er ekinn um 370 tíma, eins og nýr og dettur í gang og slær ekki feilpúst, báturinn í flottu standi, fluttur inn frá Englandi í kringum 2000, sprautaður þá og lítur vel út. Stendur á sæmilegri kerru með spili. Vesti um borð fyrir 5 manns, hvítleðruð sæti og ný teppalagt gólf, pínu gæjalegur. Mótor með rafstarti og nýr geymir um borð, fjórir hátalarar og útvarp. 25 lítra tankur, siglir í um 1-2 tíma á því í leik, en hann siglir á um 30 hnútum (60km/h). Alltaf hugsað gríðarlega vel um þetta djásn og mótor skolaður með ferskvatni eftir hvern túr og báturinn alltaf þrifinn. Alltaf geymdur inni í hita.
Ásett 990.000kr en fer lægra staðgreitt, vonast eftir staðgreiðslu. Er á Akureyri og ekkert mál að skoða. Flutningur suður ætti ekki að vera mikið mál.
Endilega hafið samband í síma 6965002 fyrir frekari spurningar.