Farartæki Bátar / flugvélar Four Winns H180
skoðað 2828 sinnum

Four Winns H180

Verð kr.

4.000.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 25. desember 2020 22:30

Staður

113 Reykjavík

 
Tegund Bátur

FOUR WINNS H180 til sölu

Árgerð 2011
Mercruiser 3.0 135hp mótor
Alpha One drif með ryðfrírri skrúfu

8 manna
2 snúnings stólar sem hægt er að færa fram og aftur
Geislaspilari
4 hátalarar
Neyðarrofi með snúru

Fylgir bátnum
4 fenderar
Yfirbreiðslur yfir fram og aftur farþegarými
Vatnshelt segl yfir hann allan

Báturinn er á 2018 Variant kerru
Með bremsum og spili
Skráð og skoðuð

Báturinn er mjög vel með farinn og lítur nánast út einsog nýr !

Ásett verð 4.000.000kr
Skoða öll skipti