Farartæki Bátar / flugvélar Hobie Mirage Outback
skoðað 1010 sinnum

Hobie Mirage Outback

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 25. maí 2021 13:25

Staður

101 Reykjavík

 
Tegund Bátur

Tæplega ársgamall kajak, fótstiginn, SitOnTop, notaður örfá skipti í fyrra. Frábær fiskibátur og nú fer þorskurinn að fylla Kollafjörðinn og er þar og bíður önglanna í mars og fram í apríl lok en þá flýr hann í kaldari sjó.
Vandaður búningur þurrbúningur sem ég hef notað 2x er í pakkanum.
Flísgalli.
Vaðskór.
Hanskar.
Garmin fiskleitartæki með rafhlöðu og sérstöku hleðslutæki sem ver rafhlöðuna yfir vetrartímann.
Þessi pakki kostar nýr um 910.000.
Óska eftir tilboðum.