Farartæki Bátar / flugvélar Kajakar með pedölum
skoðað 591 sinnum

Kajakar með pedölum

Verð kr.

249.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 30. ágúst 2020 22:57

Staður

225 Álftanesi

 
Tegund Bátur

Frábært verð á pedala kajökum frá CoolKayak!


- Tarpon Propel 10 feta kajak - 249.000 kr. með vsk.

- Tarpon Propel 13 feta kajak - 269.000 kr. með vsk.

- Tveggja sæta kajak, 14 fet - 315.000 með vsk.

Við hjá Aros ehf. erum að bjóða mjög vandaða SOT(Sit on top) kajaka með þeim frábæra möguleika að vera með pedalakerfi. Þessir vönduðu kajakar eru CE merktir, uppfylla Evrópustaðla og eru mjög skemmtilegur kostur fyrir þá sem vilja fara í lengri ferðir eða finnst gott að hafa þann möguleika að geta "hjólað" í land!

Kajaksportið er frábært fyrir alla fjölskylduna, yndisleg samvera og útivist.

Það helsta:

- SOT sæti sem hægt er að stilla

- pedalakerfi sem hægt er að lyfta upp og einnig að taka úr og
vera einöngu með árar

- góðar hirslur fyrir afla og farangur

- rennur fyrir aukahluti(s.s. stangahaldari o.fl.

- handföng á hliðum

- teygjur á hliðum

- Góð verð á aukahlutum sem hægt er að panta með.


!Ath. Afhendingartími er í kringum 3 mánuðir!


Eru til sýnis í Miðhrauni 22, Aros ehf. Vinsamlegast sendið skilaboð eða hringið í okkur ef þið viljið skoða.

Erum einnig með FB síðuna "Kajakar með pedölum - CoolKayak"