Farartæki Bátar / flugvélar Kayak til sölu
skoðað 370 sinnum

Kayak til sölu

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

11. nóvember 2019 16:24

Staður

350 Grundarfirði

 
Tegund Bátur

Dace Pro Anlger 14 ft.  

 

Góður alhliða kayak, 14 fet (4,23m) að lengd með fótstýrðu rudder kerfi og tveimur stangarhöldurum. Tvær lestir eru í bátnum, að framan með loki og að aftan er opið. 36 kg að þyngd með 280 kg burðargetu. Stillanleg fótstig. Tilvalinn á sjó og vötn. Með bátnum fylgir DLX (deluxe) sæti, ár og fótstýrt rudder kerfi. 

Báturinn er alveg ónotaður. Einnig er ég með björgunarvesti, áralínu og topp festingar með púða

Fer á mjög góðu verði, skjótið á mig tilboðun ef áhugi er til staðar :)

MBK.