Farartæki Bátar / flugvélar Plastbátur, mótor og vagn
skoðað 817 sinnum

Plastbátur, mótor og vagn

Verð kr.

650.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

15. júlí 2019 07:35

Staður

201 Kópavogi

 
Tegund Bátur

Til sölu mjög góður og stöðugur bátur með 3 ára 15 hö Selva mótor og vagni, báturinn er rúmir 5 metrar að lengd og hefur möguleika á að sett sé mastur með segli á hann, mótorinn er 3 ára, tvígengis og keyrður innan við 15 klst, nýyfirfarinn af umboði, vagninn er 2 hásinga með lengjanlegu beisli.
Sett sem er tilbúið hvort sem er a sjó eða vatn.
Verðhugmynd er 650.000 fyrir allt saman, skoða skipti á minni og léttari bát.
Einnig er möguleiki á að fá bara bátinn og vagninn saman og mótorinn sér. bátur og vagn á 450 þús og mótorinn á 250 þús.

Nánari upplýsingar í skilaboðum eða snorri@stolpigamar.is