Farartæki Bátar / flugvélar Quick Silver gúmmíbátur til sölu
skoðað 299 sinnum

Quick Silver gúmmíbátur til sölu

Verð kr.

420.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 16. júlí 2020 13:29

Staður

201 Kópavogi

 
Tegund Bátur

Til sölu gúmmíbátur Qucksilver 380 harðbotna. Skráður fyrir 6 persónur
770kg, fyrir 25 ha mótor hámark.
Endurgerð kerru á 15‘‘ álfelgum og ágæt dekk, sem hann fer vel á.
25ha Johnson mótor fylgir. Nýr öxull og legur. Hægt að nota kerruna fyrir vélsleða.
Báturinn er ný viðgerður og yfirfarinn af GG sportbátar. Þrýstiprófaður.
2 árar og nokkur vesti fylgja, loftpumpa rafmagnslensidæla. Fínn bátur.