Farartæki Bátar / flugvélar Quicksilver 605
skoðað 560 sinnum

Quicksilver 605

Verð kr.

6.400.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

4. mars 2019 10:34

Staður

740 Neskaupstað

 
Tegund Bátur

Quicksilver pilothouse 605 árg 2018.

Er með quicksilver pilothouse 605 árg 2018. Er með smart pakkanum, talstöð, ais, gps og dyptarmæli. Mótorinn er 115hp mercury sem er 2 ára gamall og keyrður ca 90klst.

Mjög góð kerra fylgir bátnum. Allt keypt í vélasölunni í ágúst.

Skoða skipti á ódýrari bát, t.d. eldri quicksilver.
Báturinn er á Austurlandi. Og verður á floti til ca 6. Janúar. Skipti einnig hugsanleg á bíl.

Verð: 6.400.000kr.

Uppl: 867 3662