Farartæki Bátar / flugvélar Seglskúta til sölu
skoðað 568 sinnum

Seglskúta til sölu

Verð kr.

4.200.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

6. mars 2019 16:15

Staður

400 Ísafirði

 
Tegund Bátur

Bavaria 30 1986 model til sölu mikið af búnaði með henni.
Svefnpláss er fyrir 6 í bátnum 2 í aftur káetu 2 í salong og 2 í framkáetu
Öll ljós í bátnum eru Led
Vél er Volvo Penta md2002 18 hp
Tvær genóur fylgja í fínu standi og stórsegl og svo er spinnacker öll segl í fínu standi
Lazybag er á bómu fyrir stórsegl og Furlex fyrir genoa
Nýtt sprayhood 2018
Ný miðstöð 5kw 2018
Björgunarbátur 2017
Nýtt klósett 2017
Rafmagns ankerisspil með þráðlausri fjarstýringu og ca 40m af keðju
Eldavél með ofni og 3 hellum í eldhúskrók
Innbyggður Ísskápur í borð í eldhúskrók
Garmin 720 plotter með sjókort ísland/Færeyjar
Raymarine Sjálfstýring smartpilot
Raymarine Vindmælir einnig Raymarine dýpi og loggmælar
Ais tæki
Ný talstöð Lowrance frá Faj
Gúmmíbátur með 4hp yamaha utanborðsmótor
festist aftan á í smellu festingar
Best er að senda skilaboð hérna fyrir uppl er örugglega að gleyma einhverju :) eins fyrir fleiri myndir ekki hægt að setja fleiri hérna!
Get skoðað að taka bíl uppí eða eitthvað sniðugt