Farartæki Bátar / flugvélar Skagstrendingur til sölu
skoðað 762 sinnum

Skagstrendingur til sölu

Verð kr.

2.500.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 1. maí 2021 12:40

Staður

400 Ísafirði

 
Tegund Bátur

Flottur bátur og tilvalinn á strandveiðarnar!
Til sölu er Skagstrendingur árgerð 1980. Skráður sem opið skemmtiskip lengd 6.m og 12.cm en 6 m og 22.cm þar sem hann er lengstur. Báturinn er með BUKH vél 24. hestöfl í mjög góðu lagi. 6. manna gúmmíbátur ný yfirfarinn, talstöð með neyðarhnappi, 4. fiskikör. Það er hægt að fá á hann veiðileyfi einnig er hægt að skrá hann undir 6. metrum og þá er hann ekki skráningarskyldur. Báturinn er á nýsmíðaðri góðri kerru. Hann hefur alltaf verið í eigu sama aðila og er ég annar eigandinn. Báturinn hefur einungis verið notaður í fólksflutningar en ekki til fiskiveiða. Flottur bátur og hægt er að fá keyptar 2. stk gráar DNG gamlar en ný yfirfarnar og málaðar.

Verð 2,500.000.
ATH. Báturinn er á Ísafirði.
Skoða skipti á vel með förnum húsbíl !!!