Farartæki Bátar / flugvélar Skel 86 - Engilráð ÍS 60
skoðað 1618 sinnum

Skel 86 - Engilráð ÍS 60

Verð kr.

6.900.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

2. ágúst 2019 17:26

Staður

400 Ísafirði

 
Tegund Bátur

Til sölu Engilráð ÍS 60 - 7453

Skel 86 árg. 1997
Báturinn er skráður opinn.
M.l. 8,9 breidd 2,7m
Br.tonn 5,97 br.rúml 7,49
Vél Yanmar 315 hp. Vél í góðu standi. Nýlegur startari og sjópúst er nýtt að hluta.
Á vélinni er glussadæla fyrir spil.
Nýr gúmmíbátur frá árinu 2017.
Öll helstu siglingartæki: plotter, radar, dýptarmælir og sjálfstýring.
Tengingar eru fyrir tölvu.
Á bátnum er skýli með þaki áfast stýrishúsi og fylgir segl til að setja á báðar síður. Bátunum hefur verið vel við haldið, lúkar er snyrtilegur.
Bátnum fylgir laus lestarkarmur nokkur kör og hugsanlega tvær lítið notaðar handfærarúllur, ein DNG 6000i og ein BJ 5000.
Einnig fylgir þokkalegur vagn.
Upplýsingar veitir Albert í síma 897 4584 eða albertoskars@simnet.is