Farartæki Bátar / flugvélar Skemmtibátur - Sealine 190
skoðað 5461 sinnum

Skemmtibátur - Sealine 190

Verð kr.

2.700.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 15. nóvember 2020 13:35

Staður

104 Reykjavík

 
Tegund Bátur

Sealine 190 - Skemmtibátur til sölu. LÆKKAÐ VERÐ 2.700.000.-
Ásett verð 2.950.000.- ( Skoða tilboð - staðgreitt og/eða bíl uppí )
Báturinn lýtur vel út og hefur verið hugsað vel um hann.
Byggður 1990
Lengd 5.88
Breidd 2.26
6 manna
170 hestafla Volvo Penta bensínvél - allt nýtt í heddi og öll yfirfarin fyrir 4 árum að sögn fyrri eiganda.
Vél ekin 763klst
Volvo Penta hældrif
Garmin GPS - siglingartæki/dýptarmælir/fiskileitartæki
Blæja til að loka bátnum
Talstöð
Útvarp og 6x hátalarar
Klósett
Eldavél
Ísskápur
Svefnaðstaða f. 3
Mjög góð 2ja öxla kerra fylgir
Báturinn er rétt undir skráningu að lengd
Búið að skipta nýlega um kerti, þræði, kveikilok, olíu á drifi, kælivökva, rafgeymir og gúmmíhjól í sjódælu.
Einnig búið að skipta um pakkningar og flæðiloka í báðum blöndungum og á bara eftir að stilla þá saman.
Nokkur atriði sem þarfnast athygli, en lítið mál fyrir laghenta snillinga.
Allir pappírar um bátinn fylgja með.