Farartæki Bátar / flugvélar Sómi 900L til sölu.
skoðað 5448 sinnum

Sómi 900L til sölu.

Verð kr.

8.500.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

20. ágúst 2019 23:02

Staður

235 Reykjanesbæ

 
Tegund Bátur

Báturinn er mikið endurnýjaður (lengdur 2012), nýlegt rafmagn, drif er frá 2014, vélin er Volvo Penta 230 í mjög góðu standi (ekki vitað með keyrslu) en lítið notuð skilst mér. Nýtt haffæri. Palladekk mjög nýlegt. Stór flottur 15" Seiwa Marlin plotter(hægt að tengja botnstykki og myndavélar við hann), sjálfstýring, JRC dýptarmælir, öflugur inverter og landrafmagn, örbylgjuofn, olíu miðstöð ofl. bátnum fylgja 2 álkör, 7 sér smíðuð kör og 3 trillukör á dekk. Ath rúllur fylgja ekki. Gott eintak hér á ferð. Ásett verð er 11 millj. Báturinn selst á 8.5 millj stgr. Ég óska ekki eftir tilboði, þetta er botnverð.