Farartæki Bátar / flugvélar Stórglæsileg Bavaria crusier seglskúta.
skoðað 2685 sinnum

Stórglæsileg Bavaria crusier seglskúta.

Verð kr.

14.800.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 25. ágúst 2020 18:19

Staður

220 Hafnarfirði

 
Tegund Bátur

Skútan er með þremur herbergjum og svefnrými fyrir 6 manns. Gott skápapláss er í öllum svefnherbergjunum. Í skipsstjóra herbergi er sér baðherbergi ásamt sturtuaðstöðu. Annað baðherbergi er í miðrými skips einnig með sturtuaðstöðu. Í miðrými skips er eldhúsaðstaða með gaseldavél, ofni, tvöföldum vaski, ísskáp og frystir. Skápapláss er gott og er öllum eldhúsáhöldum haglega komið fyrir í skápum í eldhúsi. Fallegur leðursófi er í miðrými skips með góðu borði. Hægt er að leggja borðið niður og gera svefnpláss aukalega fyrir tvo. 42 tommu sjónvarp er í borðsal. Allur viður í skipinu er harðviður og mjög fallegur.

Báturinn er 12.8m á lengd eða 42 ft og 20,36 brúttótonn

Stjórnunaraðstaða og stjórntæki.
AES tæki er í skipinu ásamt öllum tækjum og búnaði sem á að fylgja skipinu.

Volvo Penta 55hp mótor.
Mótorinn í skipinu er með hliðarskrúfu, ganghraði á 6mílur á klst á mótor.

Björgunarbátur.
Fjögurra manna gúmmi björgunarbátur án utanborðs mótor fylgir með.

Nýleg segl.
Og auka ca 2ja ára gömlu seglin sem eru í lagi fylgja með, Segl hús er ca 3-4 ára gamalt.

Seglskúta er lítið notuð.
Og er í góðu ástandi og afhending er við kaupsamning.

Skútan er skráð á Íslandi og hefur verið greiddur virðisaukaskattur af henni hér, skútan heitir Evran og skráningarnúmerið er 2692.

Upplýsingar í síma: 777-5656
Eða í netfangi: Gunnlaugur@fastko.is