Farartæki Bátar / flugvélar Strandveiðibátur til sölu
skoðað 613 sinnum

Strandveiðibátur til sölu

Verð kr.

6.700.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

27. janúar 2019 11:57

Staður

550 Sauðárkróki

Tegund Bátur

Lítill og nettur strandveiðibátur til sölu Skrokkurinn er Searay en þessi bátur er mikið breyttur en afar vandaður. Vél: Volvo Penta 260 hp (c.a 2400 klst) 2004 árg. Gangur 25+ mílur Rúllur 2 x DNG 6000 og 1x DNG Grá Garmin GPS og annar auka á tölvuskjá Dýptarmælir (Owna) Vatnsmiðstöð Talstöð, Nýr Björgunarbátur (2016). Báturinn var gott sem nýsmíðaður 2013. Báturinn er með haffæri Frábær bátur sem hentar einstaklega vel í strandveiði, léttur, eyðslugrannur og fljótur á miðin. Báturinn er á Sauðárkrók. vagn fylgir.

ath skipti á allskonar.

825-4593