Farartæki Bátar / flugvélar Strandveiðibátur
skoðað 630 sinnum

Strandveiðibátur

Verð kr.

4.800.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

3. ágúst 2019 09:57

Staður

221 Hafnarfirði

 
Tegund Bátur

Hrönn ÍS 94 (6310)
Virkilega snyrtilegur og vel við haldið, breyttur (hjá Sólplasti) Færeyingur, stærri gerðin. Yanmar vél í mjög góðu standi keyrð 4200 tíma , 140hp. Mjög gott veiðiskip í alla staði.
nýlegt palladekk og tekur hann 9 kör í "lest"
það fylgja honum 12 kör, 9 í lest og 3 á dekki.
dýptarmælir, góður plotter, talstöð, sjálfstýring, Landrafmagn með vaktara, 500W inverter,Smúldæla, spildæla ofl.


klár á veiðar. - Er á svæði D núna
Mögulega hægt að fá rúllur með

Vagn fylgirupplýsingar í 777-3770 eða í skilaboðum