Farartæki Bátar / flugvélar Til sölu Evinrude 40 E-tec utanborðsmótor
skoðað 1509 sinnum

Til sölu Evinrude 40 E-tec utanborðsmótor

Verð kr.

155.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

miðvikudagur, 7. júlí 2021 14:03

Staður

225 Álftanesi

 
Tegund Bátur

Til sölu Evinrude 40 E-tec (bein innspýting) tvígengis utanborðsmótor árg. 2004, þarfnast lagfæringar á hældrifi, vantar amk. tvö tannhjól í drifið. Læt einnig fylgja annan eins mótor fylgja (bara efri hluti) ágætur sem sláturmótor. Skoða öll skipti á minni mótorum.
Verð 155.000