Farartæki Bátar / flugvélar Til sölu Sómi 800
skoðað 380 sinnum

Til sölu Sómi 800

Verð kr.

9.000.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

12. júlí 2018 00:07

Staður

210 Garðabæ

 
Tegund Bátur

Sigurborg II HF sem er Sómi 800 hefur verið útbúinn sem handfærabáatur undanfarin ár.
Smíðaður hjá Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði árið 1988.
Báturinn er með síðustokkum.
Sigurborg II er 4,96 brt.
Mesta lengd 7,98 m, breidd 2,58 m, dýpt 1,53 m.
Ganghraði sagður um 18 til 20 mílur og planar með skammtinn og vel það.

Vélbúnaður:
Aðalvél Volvo Penta KAD 32, sögð 230 hö. Ár 1999.
Keyrð 4.000 tíma en þetta er nýupptekin vél og ókeyrð eftir upptekt hjá Blossa.
Hældrif er á bátnum sem hefur fengið gott viðhald.
2 stk tjakkar eru við hældrif.

Dekkbúnaður:
Vagn fylgir.
Vagn í ágætu standi.

Tæki:
Gps tæki, Ais, Ais talstöð, Dýptarmælir, Olíumiðstöð.

1 stk auka lensidæla ónotuð.

Omformer 24/220v fyrir fartölvu og hleðsla á geyma.


Öryggisbúnaður:
· Gúmmíbjörgunarbátur Víking 2013.
· Slökkvitæki
· 1 stk flotgalli
· 2 stk vinnuflotgallar

Tekur 2 stk 310 ltr og 4 200 ltr kör í lest. Upplýsingar gefur Vilhjálmur á Aflmark í s 8453090