Farartæki Bílar 2005 Golf GTI í viðgerðir
skoðað 2599 sinnum

2005 Golf GTI í viðgerðir

Verð kr.

400.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 15. desember 2020 14:30

Staður

203 Kópavogi

 
Framleiðandi VW Undirtegund Golf
Tegund Fólksbíll Ár 2005
Akstur 218.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Rauður

Lækkað verð!

2005 Volkswagen Golf GTI Mk5 er til sölu. Keyrður 218.000, mótorinn keyrður 180.000. Þarfnast viðgerða, bíllinn keyrir alveg milli staða, en það er sprunga afgas megin í túrbínunni.

Önnur smærri atriði:
- Vélarljós, útaf túrbínunni
- Ljós fyrir loftpúða, líklegast vír undir bílstjórasæti farinn í sundur
- Ljós fyrir dekkjaþrýsting, það er bilaður partur sem er innbyggður í ABS kerfið og eiginlega ekkert hægt að gera með það

Nótur fyrir síðustu 6 ár fylgja.