Farartæki Bílar 7 manna fjölskyldubíll með dráttarkrók
skoðað 250 sinnum

7 manna fjölskyldubíll með dráttarkrók

Verð kr.

4.290.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

17. nóvember 2019 17:24

Staður

270 Mosfellsbæ

 
Framleiðandi Kia Undirtegund Carens
Tegund Skutbíll Ár 2018
Akstur 23.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 7
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Svartur

Frábær 7 manna, rúmlega ársgamall fjölskyldubíll til sölu.

6 ár eftir af 7 ára ábyrgð Kia.

Kia Carens LUX,sjálfskiptur, árgerð 2018, ekinn 25.000 km. Dráttarkrókur.

Pláss fyrir 3 barnabílstóla í miðju sætaröð, sem eru öll stök og á brautum, þannig að þægilegt er að stilla plássið.

2 auka sæti í skottinu.

Luxury týpa sem er með glerþaki og glertopplúgu, rafmagni í bílstjórasæti, leðursætum, hita í sætum og STÝRI (best í heimi á veturna).

Hann er með aftengjanlegum dráttarkrók og fer létt með fellihýsi í drætti.

Litaðar rúður og aukalega filmur þannig að engin sól skín á börnin.

Þakbogar og farangursbox fylgja, sem og motta í skottið (notað þegar aukasætin eru niðri).

Sjá nánar hjá Öskju notuðum bílum á Kletthálsi, en bíllinn er staðsettur þar: https://www.notadir.is/soluskra?vid=391029&gerd=KIA-CARENS-LUXURY