Farartæki Bílar 7 manna Toyota Corolla Verso 2009 með dráttarkrók
skoðað 791 sinnum

7 manna Toyota Corolla Verso 2009 með dráttarkrók

Verð kr.

300.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 15. nóvember 2020 18:19

Staður

200 Kópavogi

 
Framleiðandi Toyota Undirtegund Corolla Verso
Tegund Skutbíll Ár 2009
Akstur 229.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Beinskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 7
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Grár

Toyota Corolla Verso, 7 manna með dráttarkrók. Fór í gegnum skoðun í maí með einni athugasemd (númeraljós). Kúpling orðin slöpp en annað aðalskoðanatengt í fínu lagi svo best ég veit.

Ath: Skipta gæti þurft um bílstjórasæti. Sætið er fast í einni stillingu sem hæfir manneskju frá ca. 175cm - 190cm (myndi ég halda, er sjálfur 184cm).

Útlit: Beygla að aftan, brotið afturljós, armsætispúðar (framsæti) orðnir slitnir og eitthvað slit komið í bílstjórasæti. Bíllinn er 11 ára gamall og það sést eitthvað á honum hér og þar.

Bíllinn hefur fengið gott viðhald og hefur reynst okkur virkilega vel.

Ef eitthvað, sendið þá skilaboð hér og ég svara sem allra fyrst.