Farartæki Bílar 7 Sæta. Mazda 5 Advance .
skoðað 2350 sinnum

7 Sæta. Mazda 5 Advance .

Verð kr.

1.490.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 15. apríl 2021 17:37

Staður

815 Þorlákshöfn

 
Framleiðandi Mazda Undirtegund 5
Tegund Fólksbíll Ár 2012
Akstur 172.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari Fjöldi sæta 7
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Grár

Mazda 5 árg 4/12. Sjálfskiptur 7 manna ekinn 170 þús km. Ný skoðaður án athugasemda með 22 miða.
Allt nýtt í bremsum, diskar, klossar. Dráttarbeisli.
Þessi vél er með tímakeðju og eyðir sára litlu. ca 7L pr 100km.
Vel með farinn og snyrtilegur bíll.

Verð 1,490,000- Ýmsir skiptimöguleikar eru í boði.

Uppl í síma 8970999