Farartæki Bílar Audi A3 2006
skoðað 4008 sinnum

Audi A3 2006

Verð kr.

650.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 10. desember 2020 14:26

Staður

220 Hafnarfirði

 
Framleiðandi Audi Undirtegund A3
Tegund Fólksbíll Ár 2006
Akstur 185.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Svartur

Þessi eðalgæðingur og dekurvagn er kominn á sölu.
Um er að ræða:
Audi A3 árg 2006
Ekinn 185 þús km. Skoðaður 2021.
Sjálfskiptur
Ný Michelin sumar dekk og góð negld vetrardekk fylgja (eru á dekkjahóteli N1)
Bíllinn hefur fengið toppviðhald á bílaverkstæðinu Bílvík síðustu árin og alltaf verið haldið í toppstandi. Meðal annars er búið að skipta um gorma að framan, fóðringar, bremsur, hjólalegur, sveifarásskynjara og fleira.

Áhugasamir geta haft samband við Steinar í síma 690-8361.