Farartæki Bílar Audi A3 e-tron 2016
skoðað 379 sinnum

Audi A3 e-tron 2016

Verð kr.

2.590.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

miðvikudagur, 22. júlí 2020 22:51

Staður

101 Reykjavík

 
Framleiðandi Audi Undirtegund A3
Tegund Fólksbíll Ár 2016
Akstur 63.000 Eldsneyti Bensín, Rafmagn
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Grár

Fallegur Audi A3 e-tron. Heklu-bíll, fengið alla þjónustu hjá umboði.
Sport-sæti með tau-áklæði, 17-tommu álfelgur, nýleg heilsársdekk. Dregur 35 km á rafgeymi við kjöraðstæður - eyðir nánast engu í daglegum akstri ef hann er hlaðinn á hverju kvöldi.
Næsta skoðun 2022.
• Nálgunarvörn framan og aftan
• Bakkmyndavél
• MMI útvarp - geislaspilari og minniskortalesari
• Bluetooth tenging fyrir tónlist og síma
• Fjarstýrðar samlæsingar
• LED afturljós
• Lyklalaust aðgengi
• Skynjari fyrir loftþrýsting í hjólbörðum
• Tvískipt sjálfvirk loftkæling
• Hiti í framsætum
• Skriðstillir (Cruise control)
• Ljósa- og regnskynjari
• Rafdrifnir upphitaðir og aðfellanlegir útispeglar
• Start/stop búnaður
• Leðurklætt aðgerðastýri og gírhnúður
• ABS bremsukerfi
• ASR spyrnustýring
• EDL spólvörn
• ESP stöðugleikastýring
• Árekstrarvörn (pre sense)

Uppgefið verð í beinni sölu.