Farartæki Bílar Audi S8 2001
skoðað 455 sinnum

Audi S8 2001

Verð kr.

990.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

9. nóvember 2019 21:00

Staður

220 Hafnarfirði

 
Framleiðandi Audi Undirtegund A8
Tegund Sportbíll Ár 2001
Akstur 332.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 4
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 8
Skoðaður Litur Svartur

Æðislegur Audi sem er hlaðinn aukabúnaði til sölu, bíll sem hefur reynst mér mjög vel.

Audi S8
2001
Ál body
Svartur
Skoðaður 20 án athugasemda
Filmur í afturrúðum
sjálfskiptur með sport skiptingu í stýri
Quattro Fjórhjóladrifinn
ekinn 332 þús
Nýsmurður
nýuppgerður alternator
Innfluttur frá Þýskalandi 2006
Nýlegur rafgeymir
smurbók og þjónstubók frá upphafi
360 hestöfl
4.2 V8
Eyðsla 14.3L/100 Km

Rafstillanlegt stýri
minni í sætum
Fjarstýrðar samlæsingar
Mjög öflugar bremsur
Tvöfalt gler í rúðum
hnausþykkt svart leður
rafdrifin sæti fram og aftur með hita
aftursæti hægra megin getur fært framsæti fram
gardína í afturglugga
svartur toppur
Bose hljóðkerfi
sjónvarp
rafdrifnir hauspúðar
stuðningur við mjóbak í öllum sætum
Bluetooth fyrir símtöl og spotify
bílasími
18" varadekk
topplúga sem er einnig sólarsella sem kælir bílinn að innan þegar hann er í beinni sól
Hávært púst
Mjög stórt skott,
Cruize control
Nálægðarskynjarar að framan og aftan
hiti í speglum
og fleira og fleira og fleira....

Tókum eftir olíusmiti á olíupönnu þegar hann fór í smurningu
Það kom skynjaraljós í sumar "headlight level" síðan fór það og ákvað síðan að koma bara aftur.
Check engine ljósið logar mjög líklega vegna púst skynjara,
Gat á pústi.Skoða skipti á dýrari/ódýrari.

Verð 990 þúsund eða 1200 þúsund í skiptum

823-3030