Farartæki Bílar BMW 530e - M sport
skoðað 378 sinnum

BMW 530e - M sport

Verð kr.

6.090.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Viltu skoða ferilskrá bílsins?

Seljandi hefur ekki slegið inn bílnúmer og því er ekki hægt að skoða ferilskrá bílsins.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

6. desember 2019 12:44

Staður

210 Garðabæ

 
Framleiðandi BMW Tegund Fólksbíll
Ár 2017 Akstur 19.000
Eldsneyti Bensín, Rafmagn Skipting Sjálfskiptur
Skipti Fyrir ódýrari Fjöldi strokka 1

Er með gullfallegan, gríðarlega vel búinn og vel með farinn BMW 530e til sölu. Bíllinn kom á götuna 11/2017 og er ekinn aðeins 19 þúsund km. Bíllinn er tjónlaus, reyklaus og nýkominn úr þjónustuskoðun hjá B&L.

Helsti búnaður:
M pakki: 19“ M felgur, M stýri, M stuðarar, M bremsur, M fjöðrun
Leðursæti
Drægni rafmagns 45 km. skv. framleiðanda
Harman Kardon hljómtæki
Topplúga
Gardínur
Bakkmyndavél
Tvískipt miðstöð, afturí og frammí með snertiskjá.
Tímastilltur hitastillir
Lyklalaust aðgengi
Filmur
Hiti í sætum og stýri
Aðfellanlegir speglar
LED dagljós, aðalljós og afturljós
Sjálfvirk bílastæðalögn
Árekstrarvörn
Margt margt fleira.

Nývirði hjá B&L vel yfir 11 m.kr.

Fæst á frábærtu staðgreiðsluverði:
6.090.000 kr.