Farartæki Bílar BMW 530xi 2010
skoðað 783 sinnum

BMW 530xi 2010

Verð kr.

2.000.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

1. september 2019 17:49

Staður

210 Garðabæ

 
Framleiðandi BMW Undirtegund 5
Tegund Fólksbíll Ár 2010
Akstur 169.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 6
Skoðaður Litur Grár

Langar að kanna áhugan.

Er með BMW E60 530xi LCI (Facelift)
-Ár: 2007 en fer á göturnar 2010
- Litur: Space Grey
- Ekinn: 168.xxx
- Dekk/Felgur:
- Tveir gangar, Orignal Mtech style 135, 18" á potenza 245/45/18 dekkjum.
- Orginal felgur sem komu með bílnum frá umboði, Style 122, 17" á vetradekkjum.
- Glertoppluga
- 4x4
- Svört leður innrétting með "Fine wood" listum
- Varadekk í skottinu
- Eyðir 11.5L/100 innanbæjar
- Motor = N53 sem gefur frá sér æðisleg 272hö
- Mtech Leður stýri
- 3 Lyklar
- Comfort sæti

Nýtt:
Olía + Sía
Diskar og klossar allan hring
Loftsía

Bílinn kemur að norðan og er búinn að vera í eigu eldri konu í umþb 8ár. Undirvagnin er mjög hreinn og fínn. sést ekki ryðbóla á honum. Lakkið hefur séð betri daga mest steinkast á hliðarundirbretti vinstrameigin
Verðhugmynd: 2.000.000
Skoða allt