Farartæki Bílar BMW X3 2014 gullmoli - skoða skipti
skoðað 12013 sinnum

BMW X3 2014 gullmoli - skoða skipti

Verð kr.

4.790.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 17. apríl 2021 21:08

Staður

110 Reykjavík

 
Framleiðandi BMW Undirtegund X3
Tegund Jeppi Ár 2014
Akstur 112.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Grár

Er með þetta toppeintak af BMW X3 20d til sölu/skipta. Er þriðji eigandi að þessum bíl og er þetta algjörlega eins og nýr bíll að innan sem utan. Hefur verið virkilega vel hugsað um hann alla tíð.

Hann er ekinn um 110þ, með svörtu leðri, bakkmyndavél, start-takka, skynjurum að framan og aftan, dökkum rúðum, hita í sætum, regnskynjara, 2 lyklar með fjartýringum og meira til. Hann er 184 hestöfl og eyðir afskaplega litlu, frábært að aka þessum bíl.

Fæst á fínu verði staðgreitt og við skoðum allskonar skipti á bæði dýrara og ódýrara.

Tilboð og fyrirspurnir berist hér í PM eða á doranowich@gmail.com .