Farartæki Bílar BMW X5 Xdrive 40E Plug-In Hyprid M-sport
skoðað 4578 sinnum

BMW X5 Xdrive 40E Plug-In Hyprid M-sport

Verð kr.

7.690.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

27. desember 2019 09:20

Staður

210 Garðabæ

 
Framleiðandi BMW Undirtegund X5
Tegund Jeppi Ár 2016
Akstur 38.000 Eldsneyti Rafmagn, Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Grár

BMW X5 Xdrive 40E Plug-In Hyprid. M-sport

Umboðsbíll, nýskráður 11.2016. Einn eigandi. Ekinn aðeins 38 þús. km. Hlaðinn aukabúnaði.
Listaverð á bílnum nýjum frá BL með þessum búnaði var rúmlega 14 milljónir.

Ásett verð/skiptiverð: 8.390.000 kr.
Staðgreiðsluverð: 7.690.000 kr.

Yfirtaka á bílaláni 6,2 millj. ásamt milligjöf getur verið möguleiki með fyrirvara um samþykki frá Arion banka. Greiðslubyrgði á láni er um 109 þús. á mán.

Búnaðarupplýsingar:

M-sport pakki að utan og innan
20" M-sport álfelgur
20" sumardekk
20" vetrardekk
Rafstýrð stillanleg fjöðrun
Svartur útlitspakki
Panorama glerþak
Dökkar afturrúður
Hæglokun á dyrum. (Soft-Close function)
Lyklalaus opnun
Led aðalljós
Led ljós í dyrahandföngum
Rafmagnslokun á afturhlera
Rafmagns dráttarkrókur
Dakota leðursæti
Hiti og rafmagn í sætum með minni.
Leður á mælaborði og ál (Interior trim finisher Aluminium)
M- sport leður stýri (With function)
Hiti í stýri og rafmagnsveltistýri.
Svæðaskipt sjálfvirk miðstöð
Tímastillt miðstöð, hitar bílinn fyrir notkun í kulda
Stillanleg Led stemningslýsing í innréttingu
360 gráðu myndavél og nálægðaskynjarar
Harman Kardon Surround system
Bluetooth fyrir síma og hljóð
Aux og USB tengi
Gúmímottur í farþega og farangursrými.
Rafmagnskapall fyrir venjulega heimahleðslu.