Farartæki Bílar BMW Z3 Coupe V8
skoðað 955 sinnum

BMW Z3 Coupe V8

Verð kr.

4.980.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

11. október 2019 16:41

Staður

270 Mosfellsbæ

 
Framleiðandi BMW Undirtegund Z
Tegund Sportbíll Ár 1999
Akstur 102.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Beinskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 2
Fjöldi dyra 3 Fjöldi strokka 1
Skoðaður Litur Blár

Einstakt tækifæri

BMW Z3 Coupe 1999
Ekinn 102.000km frá upphafi.
LS3 6.2L V8 430hp / TR6060 kassi keyrt 52þkm.
2020 skoðaður.

Það helsta sem hefur verið gert síðustu 2.000km.
LS3 og TR6060 kram úr Camaro SS 2014.
Vorshlag LS conversion kit:
Mótorarmar.
Gírkassafesting.
Flækjur.
Stýrisliður.
Sérsmíðað drifskapt, stál og stansar.
LS1 conversion olíupanna.
Ný stýrisdæla.
Mishimoto vatnskassi.
Mishimoto vifta.
AEM 340lph bensíndæla.
Sérsmíðað púst frá Kjarra með Vibrant kútum.
Ksport coilover kerfi.
18x11 18x9.5 AC schnitzer rep felgur.
Toyo proxes 225/35 , 265/35.
Allar fóðringar nýjar í undirvagni.
Allur stýrisgangur nýr:
Spyrnur að framan.
Spindlar.
Stýrisendar.
Ballansendar.
Stýrismaskína.
Torsen LSD drif, uppgert frá A-Ö.
Fylgja ný LS3 corvette vélar cover.
Nýjir diskar og klossar hringinn.
og örugglega fullt sem ég er að gleyma.

Bíllinn vinnur fyrir allan peninginn, ætti að vera skila um 430hp út í hjól.
Það er rosaleg vinna búin að fara í bílinn.

Verðið er 4.980.000.-kr Stgr.