Farartæki Bílar Camaro SS
skoðað 2029 sinnum

Camaro SS

Verð kr.

2.490
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Viltu skoða ferilskrá bílsins?

Seljandi hefur ekki slegið inn bílnúmer og því er ekki hægt að skoða ferilskrá bílsins.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

23. september 2019 10:19

Staður

800 Selfossi

 
Framleiðandi Chevrolet Tegund Sportbíll
Ár 2000 Akstur 70.000
Eldsneyti Bensín Skipting Beinskiptur
Hjóladrifin Afturhjóladrifin Skipti Fyrir ódýrari
Fjöldi sæta 4 Fjöldi dyra 2
Fjöldi strokka 8 Skoðaður
Litur Hvítur

Til sölu Chervolet Camaro árg 2000, ekinn 78.000mílur.

6 gíra, beinskiptur. 5,7 LS1, styrktur kassi og öflug kúpling, T toppur, góðar græjur með bassaboxi, filmaður.

Var allur tekinn í gegn fyrir X árum þ.e málaður og bólstraður upp, nýjar felgur og ný dekk, öflugra bremsukerfi sett í hann, nýtt púst og flækjur.

Öflugur og flottur bíll sem hefur verið geymdur inni frá uppgerð og ekkert notaður.

Uppl í skilaboðum