Farartæki Bílar Dodge Dakota 2000
skoðað 2177 sinnum

Dodge Dakota 2000

Verð kr.

250.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 14. mars 2020 17:32

Staður

230 Reykjanesbæ

 
Framleiðandi Dodge Undirtegund Dakota
Tegund Pallbíll Ár 2000
Akstur 227.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 6
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 8
Skoðaður Litur Svartur

Góðann daginn. Er með Dodge Dakota til sölu. EINGINN SKIPTI. Megið senda tilboð á mig. Bílinn virkar frábært, hann er 4x4, með krók og er hægt að hækka hann eins og þú vilt. Það þarf að taka bíllplötunar af honum því ég hef ekki tíma til að gera við hann núna. Ef hann fer ekki fyrir febrúar þá fer hann í geymslu þar til að ég hef tíma til að gera við hann. Þetta er frábær bíll og hefur dugað mér vel og langar hreinlega ekki að losa mig við hann en það er betra að ég geri það en að hann standi þar til ég hef tímann í hann. Það sem ég veit er að það þarf að skipta um flest allt gúmmí undir honum, að framan og skoða hvort það þurfi að skipta um öxul hægra megin að framan, Það er allavega það sem ég fékk úr skoðun. Það þarf að skipta um power stearing skynjara en ég er kominn með hann. Bæði frambrettinn litu ílla út en það er búinn að gera við annað þeirra.