Econoline 4x4
Viltu skoða ferilskrá bílsins?
Bíllinn fundinn?
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
þriðjudagur, 23. mars 2021 15:46
Staður
355 Ólafsvík
Framleiðandi | Ford | Tegund | Jeppi | ||
Ár | 1980 | Akstur | 52.000 | ||
Eldsneyti | Bensín | Skipting | Sjálfskiptur | ||
Hjóladrifin | Fjórhjóladrifin | Skipti | Fyrir ódýrari | ||
Fjöldi sæta | 8 | Fjöldi dyra | 4 | ||
Fjöldi strokka | 8 | Skoðaður | Nei | ||
Litur | Grænn |
Er með econoline 1980 351 w. 38" þokkaleg dekk og felgur með úrhleypi krana. Dana 60 full fljótandi að aftan dana 44 framan líklegast loftlæstur að framan en þori ekki að fullyrða það. u bekkur afturí með beltum gott skápa og geymslupláss. Auka rafgeymir fyrir neyslu og svo start. Ísskápur og rafmagns blásari komið svolítið ryð en vel hægt að bjarga. Gengur flott .galli stýrið eitthvað stíft að beygja til hægri hef ekki náð að skoða það.óskoðaður en á númerum . Skoða sk á aðeins minni jeppa. Hilux/4runner eða í þeim flokk. Verðh 550þ vegna bilunar í stýri.