Farartæki Bílar Ford Escape 2004
skoðað 136 sinnum

Ford Escape 2004

Verð kr.

175.523 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 15. nóvember 2020 23:50

Staður

800 Selfossi

 
Framleiðandi Ford Undirtegund Escape
Tegund Jeppi Ár 2004
Akstur 249.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Rauður

Ford Escape Lítur ágætlega út , keyrir vel. Ný skoðaður án athugasemda. en er engin hvítvoðungur lengur. Sést á honum að hann er ekki búinn að sofa í glerkistu í 100 ár eins og Mjallhvít. Samt í betra ástandi en og útliti en Mr Burns. Komin með væga slitgikt einhverstaðar að aftan þvi það er farið að heyrast aðins i legu, veit ekki hvaða legu en trúlega hjólalega.