Farartæki Bílar Ford Explorer 2003
skoðað 642 sinnum

Ford Explorer 2003

Verð kr.

180.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

14. október 2019 05:11

Staður

262

Framleiðandi Ford Undirtegund Explorer
Tegund Jeppi Ár 2003
Akstur 231.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti, Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 1
Skoðaður Litur Svartur

Ford Explorer XLT. Tilvalinn fyrir laghentann einstakling.
2003 Árgerð,
Svartur.
Ekinn. 23*-*** km
Ljósbrún Leður innrétting.
Bensín V6
210Hestöfl
Dekkjastærð: 255/70R16

ENDURSKOÐUN [1]

(Aukabúnaður:
Þokuljós, Cruise Control, Dráttarbeisli, 130db flauta(Heyrist vel í bílnum núna)

(Lagað/skipt um í minni eigu:

Nýjir Bremsudiskar + Klossar að framan
Framstuðari + þokuljós(var sett útá í skoðun)
Ný öflug flauta
Takkar og innri unit fyrir miðstöð(blæs samt enn bara köldu)
nýtt kerrutengi
hliðarspegill bílstjóra meginn.
Nýleg rúðuþurrkublöð að framan
Dráttarkúlu komið fyrir á réttum stað(Var sett út á í skoðun)
Ljósker vinstra meginn framan(Aðalljós) fest og stillt af.

Man ekki eftir eitthverju meira.(Aðkallandi Viðgerðir Og atriði (ENDURSKOÐUN) ! :


Stýrisendi vinstra meginn ytri(endurskoðun)
Hjólalegur báðu meginn aftan v/slag (endurskoðun)
Jafnvægisstangar endi vinstra meginn framan(endurskoðun)
Lekamengun - Hangandi olíudropi frá framdrifi(endurskoðun)
Bremsudiskar að aftan(Endurskoðun)
Bremsuklossar aftan vel slitnir og hafa þjónað sínum tilgang mjög vel.
Stöðuhemill(endurskoðun) á að vera nóg að strekkja þegar eru komin ný hemlasett.
Númersljós(endurskoðun)

Dempari+Gormur bílstjórameginn framan(dempari stífari en Trump og gomur brotinn.)
"Blend Door Actuator" er Orsök þess að miðstöð hitar ekki.
dekk hafa átt töluvert betri daga.

Er nokkuð viss um að þetta sé þá upptalið.


Tilboð óskast. möguleg slétt skipti á Dísel jeppa/pickup skoðuð.

Best er að senda skilaboð/tilboð hér inná bland.is.

Mbk.
Helgi Rúnar.