Farartæki Bílar Ford Fiesta ST 2006
skoðað 1481 sinnum

Ford Fiesta ST 2006

Verð kr.

490.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 20. desember 2020 20:24

Staður

260 Reykjanesbæ

 
Framleiðandi Ford Undirtegund Fiesta
Tegund Sportbíll Ár 2006
Akstur 159.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Beinskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Fyrir dýrari, Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 2 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Nei Litur Rauður

Er að auglýsa þennan geggjaða bíl fyrir son minn
Allt nýtt í bremsum
Nýjir kastarar
Bíll í flottu standi og lýtur bara flott út
Hrikalega skemmtilegur í akstri
Opið púst
Lítur vel út að innan
150hö mokvinnur


Gallar
Óskoðaður búið að laga allt fyrir skoðun og fer í skoðun í næstu viku
Of stór dekk fer á vetrardekk í næstu viku (rétta stærð)
Svo bara eins og með bíla á þessum aldri er alveg nokkrir hlutir sem betur mætti fara eins og lakk á nokkrum stöðum ofl

Er pottþétt að gleyma einhverju enn um að gera að spurja 😉

Verðið stendur í auglýsingu enn skoðum öll tilboð og skipti
S 7737074