Farartæki Bílar Ford Focus 2006
skoðað 265 sinnum

Ford Focus 2006

Verð kr.

470.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun Pei
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

11. mars 2019 16:40

Staður

260 Reykjanesbæ

 
Framleiðandi Ford Undirtegund Focus
Tegund Fólksbíll Ár 2006
Akstur 122.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Blár

Ágætis bíll í eigu sonar míns, en þar sem hann er 17 ára þá er hann á mínu nafni. Það eru fáir eigendur af bílnum og hann er ekinn 122.000 km, bíllinn er sjálfskiptur með skoðun 19 góðum vetrardekkjum negldum, eyðslan mjög góð á þessum bíl, rafmagnsrúður cd útvarp. Skoða skipti á dýrari bíl allt að 300.000 kr staðgreitt á milli. Það logar ljós annað slagið vegna pústskynjara, mjög algengt er mér sagt og selst bíllinn bara eins og hann er eins og fólk hefur kynnt sér og sættir sig við. Drengurinn er að leita sér af dýrari bíl, er með 300.000 kr staðgreitt í milli skoðar allt og svarar öllum á netfangið molikarlinn@simnet.is .

P.S. fæst líka á góðri staðgreiðslu fram yfir helgina.