Farartæki Bílar Ford Grand C-max 2016 fjölnotabíll 7 manna
skoðað 748 sinnum

Ford Grand C-max 2016 fjölnotabíll 7 manna

Verð kr.

1.995.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 16. mars 2020 20:03

Staður

105 Reykjavík

 
Framleiðandi Ford Undirtegund Grand C-max
Tegund Skutbíll Ár 2016
Akstur 82.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 7
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Annað
Áhvílandi 1.200.000

Ford Grand C-Max 2016 7 manna fjölskyldbíll sem fengið hefur gott viðhald og er í góðu standi.

Bíllinn hefur sjö sæti og hentar sérstaklega vel fyrir stórar fjölskyldur. Rennihurðir að aftan tryggja gott aðgengi og koma í veg fyrir óhöpp þegar verið er að koma börnum inn og út úr bílnum.

Vél
- 4 strokkar
- Slagrými 1.498 cc.
- 150 hestöfl

Hjólabúnaður
- Vetrardekk (ónelgd)
- Álfelgur
- Loftþrýstingsskynjarar

Hemlabúnaður
- ABS hemlakerfi

Ljósabúnaður
- Þokuljós að aftan
- Kastarar að framan

Hurðir
-4 dyra (rennihurðir að aftan)

Rúður
-Rafdrifnar rúður
-Litað gler að aftan
- Hiti í framrúðu
- Hiti í afturrúðu

Speglar
- Rafdrifnir hliðarspeglar
- Stefnuljós í hliðarspeglum

Sæti
- 7 manna (2+3+2)
- Tauáklæði
- Hæðarstillanlegt sæti ökumanns
- Hiti í framsætum
- ISOFIX festingar í aftursætum
- Höfuðpúðar á aftursætum
- Armpúði

Stýri
- Aðgerðahnappar í stýri
- Vökvastýri
- Veltistýri

Miðstöð
- Loftkæling
- Tveggja svæða miðstöð

Akstur
- Stafrænt mælaborð
- Aksturstölva
- Spólvörn
- Hraðastillir
- Bakkar sjálfvirkt í stæði
- GPS leiðsögubúnaður

Öryggi
- Samlæsingar
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Lykillaus ræsing
- Nálægðarskynjarar
- Fjarlægðarskynjarar framan
- Fjarlægðarskynjarar aftan
- Líknarbelgir

Afþreying
- Útvarp
- Geislaspilari
- AUX hljóðtengi
- Bluetooth hljóðtengi
- USB tengi
- Handfrjáls búnaður
- Bluetooth símatenging

Annað
- Langbogar á þaki
- Vindskeið
- Reyklaust ökutæki