Farartæki Bílar Ford Mustang heitur ás og fleira
skoðað 1503 sinnum

Ford Mustang heitur ás og fleira

Verð kr.

1.590.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 24. desember 2020 10:37

Staður

200 Kópavogi

 
Framleiðandi Ford Undirtegund Mustang
Tegund Sportbíll Ár 2002
Akstur 86.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 4
Fjöldi dyra 2 Fjöldi strokka 8
Skoðaður Litur Grár

Til sölu Ford Mustang GT '02 mdl

Ekinn 86.þús mílur

Bensín
4.600cc
350 hestafl+
Sjálfskiptur
Afturhjóladrifinn

Skoðaður 21 virkilega flott eintak

Það helsta sem er búið að gera við bílinn.
Er á glænýjum dekkjum að framan og nýjum Toyo R888 götuslikkum að aftan.
Skipt um spindilkúlur í sumar.
Ný hjólalega og stýrisendi í sumar (vinstra megin).
Nýlega skipt um bremsur og diska, stærri diskar og dælur.
Opið púst.
Vel grófur knastás (Comp cam stage 3) ný búið að mappa hann inn
Nýtt drifhlutfall (3,73).
Stærra throttle body (BBK)
Stærra loftinntak.

Kraftmikill og skemmtilegur rúntari sem heyrist í

Ásett verð 1.590.000 kr

Allt að 100% lán í boði

Gef staðgreiðsluafslátt

Engin skipti

Sendið ep eða bjallið í 690-6352