Farartæki Bílar Ford Transit Húsbíll
skoðað 420 sinnum

Ford Transit Húsbíll

Verð kr.

1.000.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun Pei
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

8. janúar 2019 17:53

Staður

220 Hafnarfirði

 
Framleiðandi Ford Undirtegund Transit
Tegund Sendibíll Ár 2007
Akstur 155.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Beinskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta Annað
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Hvítur

Ford Transit húsbíll til sölu.
Árg 2007
Dísel 2.2 L
Keyrður 155.xxx
Gluggar eru filmaður allan hringinn af AMG Aukaraf.
Valdi dekkstu filmurnar fyrir privacy.. sést vel út en ekkert inn í bíl.
2 gashellur og vaskur.
Rúmið er einbreitt með 80cm dýnu en hægt að að draga rúmið út og breyta í tvíbreitt.
Veggir og loft eru einangruð og gólf parketlagt.
Efri skápur með fjórum hurðum og læsingum.
Sólarsella er á þakinu.

Bíllinn er skráður húsbíll (lægri tryggingar).

Óska eftir tilboði eða jafnvel skipti á sumarhúsalóð